Brúðkaupsförðun : 25.000 kr
Prufuförðun innifalin í verði (Verðlag getur breyst eftir ferðalögum, séróskum ofl. en það er alltaf samkomulag)
Ef um stærri verkefni er að ræða þar sem þarf förðunarfræðing til lengri tíma fyrir “touch-up” eða ef farða þarf fleiri en einn einstakling er best að vera í bandi og við finnum sanngjarnt verð!
Einstaklingsförðun: 8.000 kr