Við erum Birta Stúdíó


Sköpunargáfan eykst með samstarfi.
Sameining huga í að skapa eitthvað raunverulegt.

Við erum Egill, Halldóra Birta og Skúli, fjölskylda sem hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og allskonar því tengdu og ákváðum að sameina krafta okkar í að skapa skemmtilega hluti á einum og sama staðnum. Við erum BIRTA stúdíó.

Liðið okkar


Hvernig getum við hjálpað ÞÉR?

Hafðu samband


Við erum á besta stað í bænum!